Fast 8
FRUMSÝND 12. APRÍL
Já, reglurnar hafa sannarlega breyst í þessari áttundu mynd
Fast and Furious-seríunnar þegar aðalmaður þeirra og höfuð
„fjölskyldunnar“, Dominic Toretto, svíkur bæði félaga sína og
eiginkonu og gengur í lið með hátæknisérfræðingnum og
glæpadrottningunni Cipher. Hvað Dominic gengur til með
þessu veit enginn og spurningin er hvort hann viti það sjálfur!