KVIKMYNDIR MAÍ 2017

DÝRIN Í HÁLSASKÓGI
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI

FRUMSÝND 7. APRÍL Leikverk Thorbjørns Egner (1912-1990) eru sannkallaðar þjóðargersemar norskra bókmennta og hafa verið sett á svið í fleiri skipti og í fleiri löndum en tölu verður á komið. Þessi nýja brúðumyndaútgáfa af Dýrunum í Hálsaskógi hefur af gagnrýnendum verið kölluð meistaraverk en hún sló aðsóknarmet í norskum kvikmyndahúsum

Fast 8
Fast 8

FRUMSÝND 12. APRÍL Já, reglurnar hafa sannarlega breyst í þessari áttundu mynd Fast and Furious-seríunnar þegar aðalmaður þeirra og höfuð „fjölskyldunnar“, Dominic Toretto, svíkur bæði félaga sína og eiginkonu og gengur í lið með hátæknisérfræðingnum og glæpadrottningunni Cipher. Hvað Dominic gengur til með þessu veit enginn og spurningin er hvort hann viti það sjálfur!

DVD/BR/VOD MAÍ 2017

Bye Bye Man
Bye Bye Man

DVD/VOD 4. maí Árið 1960 framdi ungur maður fjöldamorð í blokkinni þar sem hann bjó og eftir að hafa verið handsamaður bar hann því við að „Bye Bye-maðurinn“ hefði sagt honum að fremja morðin. Löngu síðar gera fjögur ungmenni tilraun til að ná sambandi við framliðið fólk og vita ekki að þar með kalla þau yfir sig endurkomu Bye Bye-mannsins með hörmulegum afleiðingum.

Kata og Mummi 4
Kata og Mummi 4

VOD 5. maí Kata er fimm ára gömul stelpa sem nýtur lífsins með kanínudúkkunni Mumma, en hann lifnar við og stækkar þegar Kata notar ímyndunaraflið.

The Duke of Burgundy
The Duke of Burgundy

VOD 5. maí Evelyn er kona sem stundar rannsóknir á mölflugum og nýtur leiðsagnar fiðrildafræðingsins Cynthiu. En á milli þeirra er einnig öðruvísi samband.

Newcomer
Newcomer

VOD 5. maí Sérsveitarmaðurinn Alex er á flótta og þarf að púsla saman atburðarásinni í fyrstu aðgerðinni sem hann tók þátt í en hún kostaði alla félaga hans lífið.

The Great Wall
The Great Wall

DVD 11. maí Nýjasta mynd kínverska meistaraleikstjórans Zhangs Yimou er vísindaskáldsaga og skrímslamynd með frábærum tækniog kvikmyndabrellum, bardagaatriðum og hasar, en inniheldur einnig rómantík og sögulegar staðreyndir um eina merkilegustu og stærstu byggingu veraldar, Kínamúrinn.

HEIDA 3
HEIDA 3

VOD 12. maí Nýir teiknimyndaþættir, byggðir á hinni sígildu bók um Heiðu eftir svissneska rithöfundinn Johönnu Spyri, en hún kom upphaflega út árið 1881.

Mr. Right
Mr. Right

VOD 12. maí

The Young Pope
The Young Pope

VOD 12. maí The Young Pope er sjónvarpssería sem slegið hefur í gegn enda einstaklega vönduð, spennandi og áhugaverð í alla staði og alveg frábærlega vel leikin.

Alvin!! 4-7
Alvin!! 4-7

VOD 19. maí Stórskemmtileg ný teiknimyndasyrpa um ævintýri sex fjörugra íkornabarna sem eru stöðugt að lenda í alls konar ævintýrum og óvæntum uppákomum, uppeldisföður þeirra oftar en ekki til mikillar mæðu.

HANDY 1
HANDY 1

VOD 19. maí Stórsniðugar stuttar myndir fyrir börn, þriggja til sex ára, þar sem hendur eru leikbrúðurnar og taka upp á ýmsu á fyndinn og skemmtilegan hátt.

Seymour: An Introduction
Seymour: An Introduction

VOD 19. maí Þegar leikarinn Ethan Hawke kynntist lífssýn píanóleikarans og kennarans Seymours Bernstein ákvað hann að deila henni með öðrum og úr varð þessi góða og áhrifamikla heimildarmynd sem allir ættu sannarlega að sjá.

Gold
Gold

DVD/VOD 25. maí Sagan af Kenny Wells, misheppnuðum viðskiptamanni sem í leit að fljótfengnum auði fór ásamt jarðfræðingnum Michael Acosta til Indónesíu í gullleit. Eftir mikla erfiðleika og mótvind fundu þeir æð sem var á þeim tíma talin einn mesti gullfundur aldarinnar. En þá er sagan svo sannarlega ekki öll sögð ...

Tashi 3
Tashi 3

VOD 26. maí Ástralskir teiknimyndaþættir um hinn hugrakka Tashi sem býr í sannkölluðu ævintýralandi þar sem furðuverur eru á hverju strái og allt getur gerst.

Partisan
Partisan

VOD 26. maí Gregori er maður sem komið hefur upp sínu eigin samfélagi þar sem hann er allt í senn, yfirmaður, eigandi, kennari og fyrirmynd. Hvað vakir fyrir honum?

TÖLVULEIKIR 

FOR HONOR
FOR HONOR

PS4 14. febrúar For Honor hefur allt; stórkostleg sögusvið þar sem hugumprúðir riddarar, svakalegir víkingar og banvænir samúræjar berjast um yfirráðin en alvöru bardagalistamenn og stöntgæjar voru fengnir til að gæða stríðsmennina eins raunverulegum hreyfingum og hægt er. For Honor er hreint út sagt magnaður leikur!

WATCH-DOGS-2
WATCH-DOGS-2
TRACKMANIA-TURBO
TRACKMANIA-TURBO
TRIALS-FUSION-AWESOME-MAX-EDITION
TRIALS-FUSION-AWESOME-MAX-EDITION
THE-DIVISION
THE-DIVISION
FARCRY-PRIMAL
FARCRY-PRIMAL
STEEP
STEEP
THE-CREW-WILD-RUN
THE-CREW-WILD-RUN
RAINBOW-SIX-SIEGE
RAINBOW-SIX-SIEGE
ASSASSINS-CREED-SYNDICATE
ASSASSINS-CREED-SYNDICATE
Assassins-Creed-The-Ezio-Collection
Assassins-Creed-The-Ezio-Collection
FARCRY 4
FARCRY 4
ASSASSINS-CREED-UNITY
ASSASSINS-CREED-UNITY

NÝTT

BORÐSPIL

KRAKKA ALIAS
KRAKKA ALIAS
SEGÐU
SEGÐU
FÁNAR VERALDAR
FÁNAR VERALDAR
PARTÝ ALIAS
PARTÝ ALIAS
FJÖLSK. ALIAS
FJÖLSK. ALIAS
TENINGA ALIAS
TENINGA ALIAS
BESTA SVARIÐ
BESTA SVARIÐ
VILTU VEÐJA
VILTU VEÐJA
Latabæjarspilið
Latabæjarspilið