top of page

HLJÓÐVER/TALSETNING

HLJÓÐVER

Árið 2011 útbjó Myndform fullkomið hljóðver og hefur nú þegar skipað sér í röð fremstu aðila í hljóðsetningu á Íslandi.

Myndform hefur hljóðsett nokkrar vinsælustu teikni-myndir síðust ára, og auk þess hafa fjölmargar aug-lýsingar verið lesnar hér inn og hljóðblandaðar.

TALSETNING

Mikill fjöldi erlendra teiknimynda hafa verið talsettar hjá Myndform. Í samvinnu við framúrskarandi leikstjóra, ásamt stórskotaliði íslenskra leikara, hefur Myndform tekist að tryggja það að íslensk tunga sé alltaf til boða í skemmtiefni fyrir ungviði landsins. Vinsælar teiknimyndir sem Myndform hefur látið talsetja: KUBO, VIANA, FINDING DORY, AULINN ÉG, SKÓSVEINARNIR, LEYNILÍF GÆLUDÝRA OG SYNGDU.

bottom of page