top of page
UM OKKUR
Myndform var stofnað árið 1984 og var þá lítið framleiðslufyrirtæki með aðeins 4 starfsmenn. Mikið vatn hefur runnið til sjávar og hefur fyrirtækið, rúmum 30 árum síðar, stækkað gífurlega og býr yfir einu fullkomnasta myndvinnsluveri sem fyrirfinnst á Íslandi.
Myndform hefur breyst frá því að fjölfalda einungis VHS spólur yfir í að vera alhliða framleiðslufyrirtæki sem sér um umbrot, grafíkvinnslu, auglýsingar, talsetningu á íslensku, framleiðslu DVD/CD/Blu-Ray, klippi- og hljóðvinnslu fyrir viðskiptavini.
Framleiðsludeild Myndforms rekur öflugar prentvélar sem fullnægja ströngustu kröfum markaðarins.
Myndform hefur einnig haslað sér völl á markaðnum sem einn af stærstu dreifingaraðilum kvikmynda og tölvuleikja á Íslandi.
STARFSFÓLK
bottom of page