top of page

UM OKKUR

Myndform var stofnað árið 1984 og var þá lítið framleiðslufyrirtæki með aðeins 4 starfsmenn. Mikið vatn hefur runnið til sjávar og hefur fyrirtækið, rúmum 30 árum síðar, stækkað gífurlega og býr yfir einu fullkomnasta myndvinnsluveri sem fyrirfinnst á Íslandi.

 

Myndform hefur breyst frá því að fjölfalda einungis VHS spólur yfir í að vera alhliða framleiðslufyrirtæki sem sér um umbrot, grafíkvinnslu, auglýsingar, talsetningu á íslensku, framleiðslu DVD/CD/Blu-Ray, klippi- og hljóðvinnslu fyrir viðskiptavini.

 

Framleiðsludeild Myndforms rekur öflugar prentvélar sem fullnægja ströngustu kröfum markaðarins. 

 

Myndform hefur einnig haslað sér völl á markaðnum sem einn af stærstu dreifingaraðilum kvikmynda og tölvuleikja á Íslandi.

STARFSFÓLK

Andrea Pétursdóttir

Skrifstofustörf 

Sími: 534 0402

GSM: 660 0402

adda@myndform.is

Arnar Ívarsson

DVD hönnun

Sími: 534 0426

GSM: 849 6490

arnar@myndform.is

Bjarki Gunnarsson

Framleiðslu- og tæknistjóri

Sími: 534 0401

GSM: 660 0401

bjarkig@myndform.is

Eggert Aron Magnússon

Prentun, umbrot og hönnun

Sími: 534 0407

GSM: 660 0407

eggert@myndform.is

Geir Gunnarsson

Framkvæmdastjóri

Sími: 534 0410

GSM: 660 0410

geir@myndform.is

Gunnar Gunnarsson

Forstjóri/CEO

Sími: 534 0404

GSM: 660 0404

gunnar@myndform.is

Halldór S. Guðjónsson

Sölustjóri/Sales Manager

Sími: 534 0409

GSM: 660 0409

halldorg@myndform.is

Erla Geirsdóttir

Starfsmannastjóri

Sími: 534 0408

GSM: 660 0408

erla@myndform.is

Daníel Kári Árnason

Hljóðmaður

Sími: 534 0423

daniel@myndform.is

Böðvar Gunnarsson

Prentun og framleiðsla

Sími: 534 0416

boddi@myndform.is

Magnús Gunnarsson

Framkvæmdastjóri 

Laugarásbíó

Sími: 534 0406

GSM: 660 0406

magnus@laugarasbio.is

Birgir Heiðar Guðmundsson

Hönnuður

Sími: 534 0424

GSM: 696 9428

birgir@myndform

Sandra Björk Magnúsdóttir 

Markaðsstjóri

Sími: 534 0419

sandra@myndform.is

Sigurður Árni Ólason

Hljóðmaður

Sími: 534 0413

GSM: 690 1815

arni@myndform.is

Snorri Hallgrímsson

Stjórnarformaður/President

GSM: 660 0405

snorri@myndform.is

Sólrún Gunnarsdóttir

Sölumaður

Sími: 534 0415

GSM: 660 0415

sola@myndform.is

Stefán Harald
Berg Petersen

Markaðsmál

Sími: 534 0425

stefan@myndform.is

Stefán Örn Unnarsson

Fjármál

Sími: 534 0417

GSM: 899 7071

stefanu@myndform.is

Tómas Freyr Hjaltason

Upptökustjóri

Sími: 534 0427

tommi@myndform.is

Davíð Þór Guðlaugsson

Prentun og framleiðsla

david@myndform.is

Jens Anh Ngo

Framleiðsla

jens@myndform.is

bottom of page