top of page

HEILDSALA

Minningarglatastweb.jpg

VELKOMIN

Myndform var stofnað árið 1984 og var þá lítið framleiðslufyrirtæki sem hafði aðeins 4 starfsmenn og 15 VHS fjölföldunartæki.
Í dag samanstendur Myndform af einu fullkomnasta hljóðveri sem fyrirfinnst á Íslandi, fjölhæfri framleiðsludeild og framsækinni útgáfu sem einn af stærstu dreifingaraðilum kvikmynda og tölvuleikja á Íslandi.

 

  • Facebook Social Icon
bottom of page