DVD/BR/VOD JÚNÍ 2019
TÖLVULEIKIR
Ellefti leikurinn í seríunni!
BESTI PARTÝLEIKUR ALLRA TÍMA?
Sem fyrr skarar Just Dance-serían fram úr og býður upp á endalaust fjör sem fólk á öllum aldri kann að meta. Glæný uppfærsla kemur út 26. október og inniheldur ekki bara ótrúlegt úrval af skemmtilegum danssmellum heldur ýmsar nýjungar sem bæði eldri og nýir leikmenn eiga eftir að kunna vel að meta. Sláðu upp þínum eigin dansleik og bjóddu öllum sem þú þekkir upp í dans og fjör.
Tíundi leikurinn í Assassin’s Creed-seríunni býður núverandi og nýjum aðdáendum upp á nýja reynslu sem er ólík öllum öðrum ævintýraleikjaupplifunum hingað til. Tvö ár eru liðin síðan síðasti leikur, Syndicate, kom út og hafa hönnuðir seríunnar notað tímann í glæsilegar uppfærslur sem eiga ekki bara eftir að koma á óvart heldur dýpka til muna reynslu leikmanna af ævintýraheimum Assassin’s Creed. Í þetta sinn gerist leikurinn í Egyptalandi hinu forna og á meðal þekktra sö
Framhaldið af hinum þrælskemmtilega The Stick of Truth sem kom út árið 2013 býður upp á nýtt ævintýri og söguþráð sem er engum öðrum líkur og nú breytast krakkarnir í ofurhetjur! Leikurinn gerist sem fyrr í South Park í Colorado og nú bregða krakkarnir sér í hlutverk alls kyns ofurhetja sem skiptast í tólf flokka: Brutalist, Blaster, Speed-ster, Elementalist, Gadgeteer, Mystic, Cyborg, Psychic, Assassin, Commander, Netherborn og Karate Kid. Þessir flokkar bjóða hver fyrir sig upp á sérhæfileik
PS4 14. febrúar For Honor hefur allt; stórkostleg sögusvið þar sem hugumprúðir riddarar, svakalegir víkingar og banvænir samúræjar berjast um yfirráðin en alvöru bardagalistamenn og stöntgæjar voru fengnir til að gæða stríðsmennina eins raunverulegum hreyfingum og hægt er. For Honor er hreint út sagt magnaður leikur!