top of page
spil_eg veit.jpg

NEGLA

Svakalegur hasar

Takið þátt í hröðum leik þar sem snerpa og skerpa eru lykilatriði! Neglið á réttu spjöldin til að sigra! Snúið spjöldunum við, finnið réttu myndirnar eins fljótt og þið getið og hirðið öll stigin! Gerið ykkur klár fyrir svakalegan hasar!

ATHUGIÐ!
Spilastokkarnir eru bara tveir, ef þú tekur plastið af þeim þá sérðu að LEITA spjöldin eru í öðrum bunkanum

Fyrir hversu marga

2-4 spilarar

Hvaða tíma tekur spilið

20+ mínútur

Aldursbil

6+ ára

bottom of page