top of page
spil_eg veit.jpg

MITT FYRSTA ALIAS

Notið ímynduaraflið og aukið orðaforðann!

Mitt fyrsta Alias býður yngstu spilurunum upp átækifæri til að tala og skemmta sér konunglega á
meðan. Getur þú útskýrt orð án þess að nota neinn hluta þess? Hugsaðu hvar þú hefur séð hlutinn áður, hversu stór hann er, eða hvernig hann lítur út. Það er hægt að skemmta sér og auka orðaforðann á meðan. Komdu með litríkum persónum í skemmtilegan

Fyrir hversu marga

3-8 spilarar

Hvaða tíma tekur spilið

20+ mínútur

Aldursbil

3+ ára

bottom of page