top of page
spil_eg veit.jpg

LANGBESTA SVARIÐ

Hversu vel þekkirðu vini þína

Lestu spurninguna og skrifaðu svarið niður án þess að sýna það. Aðrir spilarar sýna uppástungur sínar
og þú gefur þeim einkunn í leyni. Veldu besta svarið, versta svarið og hentu inn einni blekkingu
til að villa um fyrir hinum. Geta þeir lesið huga þinn og valið réttu svörin?

HRESSANDI PARTÝ LEIKUR!

Fyrir hversu marga

3-6 spilarar

Hvaða tíma tekur spilið

20+ mínútur

Aldursbil

12+ ára

bottom of page