top of page
spil_eg veit.jpg

FELULEIKUR Í FRUMSKÓGINUM

Sameinaðu fjölskyldurnar í frumskóginum!

Hressu ungarnir eru í feluleik, en þeir hafa falið sig aðeins of vel. Reynið að finna litlu dýrin á spilaborðinu og hjálpið þeim að komast heim með foreldrum sínum. Getið þið fundið þau öll?

Þessi samstarfsleikur er tilvalinn til að hjálpa börnunum að þróa leitarhæfni sína á einkar skemmtilegan máta.

Fyrir hversu marga

2-4 spilarar

Hvaða tíma tekur spilið

15+ mínútur

Aldursbil

3+ ára

bottom of page