top of page
EVRÓPA
Hvaða staðreyndir um Evrópu ættu allir að þekkja?
Hvað veistu um evrópska íþróttamenn? Þekkir þú sögu meginlandsins og eyjanna í kring? Ertu vel að þér í evrópskum dægurmálum og tónlist? Hér er á ferðinni yfirgripsmikið spurningaspil í margvíslegum flokkum sem er tilvalið fyrir alla aldurshópa.
Í spilinu eru 800 fjölvalsspurningar í sex flokkum sem fjalla eingöngu um Evrópu og málefni tengd álfunni. Ef þú ert ekki viss hvert svarið sé, getur þú alltaf giskað á A,B,C eða D.
Fyrir hversu marga
2-6 spilarar
Hvaða tíma tekur spilið
45+ mínútur
Aldursbil
12+ ára
bottom of page