top of page
spil_eg veit.jpg

ALIAS

Spil sem fær fólk til að tala

Alias er bráðskemmtilegur orðaleikur sem er spilaður í liðum með tveimur eða fleiri spilurum í hverju liði. Markmiðið er að láta
liðsfélagana giska á orðið sem þú ert að útskýra með því að gefa ýmsar vísbendingar án þess að nefna orðið sjálft. Liðið færir sig áfram um einn reit á spilaborðinu fyrir hvert rétt gisk. Liðið sem er fyrst á endareitinn sigrar!

Hljómar auðvelt en tíminn er naumur.

Fyrir hversu marga

4+ spilarar

Hvaða tíma tekur spilið

60+ mínútur

Aldursbil

10+ ára

bottom of page