South Park: The Fractured and the Wh
Framhaldið af hinum þrælskemmtilega The Stick of Truth sem
kom út árið 2013 býður upp á nýtt ævintýri og söguþráð sem
er engum öðrum líkur og nú breytast krakkarnir í ofurhetjur!
Leikurinn gerist sem fyrr í South Park í Colorado og nú bregða krakkarnir sér í hlutverk alls kyns ofurhetja sem skiptast í tólf flokka: Brutalist, Blaster, Speed-ster, Elementalist, Gadgeteer, Mystic, Cyborg, Psychic, Assassin, Commander, Netherborn og Karate Kid. Þessir flokkar bjóða hver fyrir sig upp á sérhæfileik